Fréttir

Gengiđ af göflunum - gengiđ til góđs Fréttaleysi hér á síđunni 600 sjúkraflug á árinu Árlegt Eldvarnaátak LSS og slökkviliđanna Logi og Glóđ

Fréttir

Gengiđ af göflunum - gengiđ til góđs

Ferđafóstra
Starfsmenn SA hafa stađiđ fyrir ýmsum gjörningum undanfariđ í fjáröflunarskyni fyrir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri. Lesa meira

Fréttaleysi hér á síđunni

Lítiđ hefur veriđ um fréttir af starfi og málum SA undanfariđ hér á ţessari síđu. Ađalástćđan er ađ viđ höfum tekiđ í notkun facebook síđu. Ţar eru fréttir af Slökkviliđinu og tengdum málum. linkur á síđuna er hér https://www.facebook.com/slokkak/?ref=bookmarks Lesa meira

600 sjúkraflug á árinu

Úr myndasafni
Slökkviliđ Akureyrar og Mýflug eru á ţessari stundu í sexhundrađasta sjúkrafluginu á ţessu ári. Lesa meira

Árlegt Eldvarnaátak LSS og slökkviliđanna

Hér erum viđ ađ frćđa nemendur í Glerárskóla á Aku
Slökkviliđsmenn slökkviliđs Akureyrar hafa ţessa vikuna veriđ á ferđinni í grunnskólum Akureyrar og nágrennis. Ţar sem ađ árlegt Eldvarnaátak LSS og slökkviliđanna stendur nú yfir. Ţá er 3. bekkur í grunnskólum landsins heimsóttur og frćđa börnin um eldvarnir heimilanna. Krakkarnir eru ţćr bestu forvarnir sem hćgt er ađ hafa og taka ţau af miklum áhuga viđ ţessari frćđslu og fara međ ţađ heim. Lesa meira

Logi og Glóđ

Logi og Glóđ
Ţessa vikuna hefur Slökkviliđiđ á Akureyri heimsótt elstu börnin í öllum leikskólum sem eru á starfsvćđi slökkviliđsins. Lesa meira