Árlegt Eldvarnaátak LSS og slökkviliđanna

Slökkviliđsmenn slökkviliđs Akureyrar hafa ţessa vikuna veriđ á ferđinni í grunnskólum Akureyrar og nágrennis. Ţar sem ađ árlegt Eldvarnaátak LSS og

Árlegt Eldvarnaátak LSS og slökkviliđanna

Hér erum viđ ađ frćđa nemendur í Glerárskóla á Aku
Hér erum viđ ađ frćđa nemendur í Glerárskóla á Aku

Slökkviliđsmenn slökkviliđs Akureyrar hafa ţessa vikuna veriđ á ferđinni í grunnskólum Akureyrar og nágrennis.  Ţar sem ađ árlegt Eldvarnarátak LSS og slökkviliđsmanna stendur nú yfir.  Ţá er 3. bekkur í grunnskólum landsins heimsóttur og frćđa börnin um eldvarnir heimilinna.  Krakkarnir eru ţćr bestu forvarnir sem hćgt er ađ hafa og taka ţau af miklum áhuga viđ ţessari frćđslu og fara međ ţađ heim.