Námskeiđ fyrir Atvinnubílstjóra

Laugardaginn 3 mars var haldiđ námskeiđ í skyndihjálp fyrir atvinnubílstjóra

Námskeiđ fyrir Atvinnubílstjóra

Ađkoma ađ slysum
Ađkoma ađ slysum

Laugardaginn 3 mars var haldiđ námskeiđ í skyndihjálp fyrir atvinnubílstjóra. Ţetta er einn hluti af mörgun í endurmenntun fyrir atvinnubílstjóra. Fariđ var yfir grundvallaratriđi skyndihjálpar, endurlífgun og hvernig best vćri ađ bera sig ađ ţegar komiđ vćri ađ slösuđum einstaklingum eftir umferđaróhapp. Nemendur voru mjög áhugasamir og tóku virkan ţátt í verklegum ćfingum. Leiđbeinendur voru Jóhann Ţór Jónsson og Hörđur Sigurđsson