Umferđaslys í Víkurskarđi

Útkall hjá Slökkviliđinu vegna áreksturs í Víkurskarđi

Umferđaslys í Víkurskarđi

Slökkviliđiđ var kallađ út vegna umferđaslyss á tíunda tímanum í kvöld. Tvćr sjúkrabifreiđar og slökkvibifreiđ međ klippubúnađ fóru á stađinn auk tćkjabíls frá slökkviliđi Ţingeyjasveitar á Laugum í Reykjadal. Ekki virđist vera um lífhćttulega áverka ađ rćđa hjá ţeim slösuđu. Slökkviliđsmenn eru enn ađ störfum á vettvangi. ÓS