13 sjúkraflug í síðustu viku.i

Þegar tveir sjúklingar eru fluttir þá eru hafðir tveir sjúkraflutningamenn um borð og því var leitað til SHS (slökkvilið höfuðborgarsvæðisins) með einn mann til viðbótar i flugið. Allt gekk vel í þessum flutningum og sést vel hversu mikilvægt það er að Reykjavíkurflugvöllur sé til staðar svo að sjúklingar komist í hendur sérfræðinga á sem skemmstum tíma.

Vikan endaði síðan í því að farin höfðu verið 13. sjúkraflug og var rúmlega helmingur þeirra forgangur F-1 og F-2.  Heildarfjöldi sjúkrafluga er komin í 95 flug sem er fjölgun frá fyrra ári.

Þorbjörn Haraldsson.