Aðfangadagur á vaktinni

B-vaktin í hátíðarskapi
B-vaktin í hátíðarskapi

Jólatréð er komið á sinn stað, ásamt öðru tilheyrandi skrauti og láta strákarnir vel að sér í mat og öðru góðgæti.  Starfsfélagar á frívakt hafa verið að reka inn nefið í dag færandi hendi og til að kasta á okkur jólakveðjum.  Slökkviliðsmenn á Akureyri færa öllum bæjarbúum hugheilar óskir um gleðileg jól og hvetur jafnfram alla um leið til að fara varlega með kertaskreytingar yfir hátíðarnar.