Ammoníaksleki á Grenivík

Einn maður var um borð en komst hann heilu og höldnu frá borði.  Ammoníakslykt berst yfir þorpið á Grenivík en reynt er að lágmarka mengun með því að fella niður ammoníaksgufur með vatnsúða.