Fréttir

Útkall vegna olíumengunar

Óskað eftir aðstoð slökkviliðs Akureyrar í morgun vegna olíumengunar í miðbæ Akureyrar

Lions gefur bangsa

Lions klúbbar á norðausturlandi gefa bangsa í sjúkrabíla

Logi og Glóð útskrift

Það var mikill gleðidagur hjá okkur hérna á slökkvistöðinni í dag.

Logi og Glóð 13.maí

Skemmtidagurinn Logi og Glóð

Eldur í Rosenborg

kl 22:15 var slökkviliðið á Akureyri kallað að Rosenborg vegna elds í kjallara húsins.

Eldur í Becromal

Laust fyrir kl 02:00 í nótt var slökkvilið Akureyrar kallað að verksmiðju Becromal vegna elds

Eldur - útkall

Slökkvilið Akureyrar var kallað út kl 19:00 í gærkvöldi vegna elds í fjölbýlishúsi við Melasíðu

Auglýsing - Sumarafleysingar hjá Slökkviliði Akureyrar

Slökkvilið Akureyrar óskar eftir að ráða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn til starfa í sumarafleysingar. Um er að ræða afleysingastörf við sjúkraflutninga, slökkvistörf og önnur almenn störf slökkviliðsins.