Búnaður vegna mengunarslysa

Hýsið má draga með bíl, er þyrlutækt þ.e. hýsið má losa af undirvagni og setja á vörubílspall í skip eða hengja neðan í þyrlu, hvað sem hentar hverju sinni. Búnaðar kaup umfram það sem við höfum áður haft er í kominn í farveg, sérstök áhersla mun verða að byggja okkur upp gagnvart þessari þjónustu á árinu, faglega og búnaðarlega. Það er ánægjulegt að segja frá því að Brunamálastjóri hefur ráðstafað til okkar 7 milljónum króna af 100 milljón króna framlagi Umhverfisráðuneytisins vegna þessa málaflokks. Þetta framlag er innlegg í búnaðarkaup Slökkvilið Akureyrar vegna viðbragðs við mengunarslysum.