Flugatvik

Myndin tengist ekki fréttinni
Myndin tengist ekki fréttinni

Um kl. 8:50 í morgun kom tilkynning um reyk í flugvél með 2 mönnum innanborðs sem stödd var suður af Melgerðismelum. 

Dælubíll og 2 sjúkrabílar fóru á staðinn. Um var að ræða stórt útkall og  kallaði 112 út eftir fyrirfram ákveðni flugslysaáætlun fyrir Akureyrarflugvöll.

Vélin lenti heilu og höldnu á Melgerðismelum inn í Eyjafirði.