Gengið af göflunum - gengið til góðs

Ferðafóstra
Ferðafóstra

Undanfarið hafa starfsmenn slökkviliðsins framið hina ýmsu gjörninga til að vekja athygli á fjáröflunarverkefninu Gengið af göflunum - Gengið til Góðs. Starfsmannafélag Slökkviliðs Akureyrar hefur ákveðið að leggja kr. 100.000 inn á reikning söfnunarinnar. Reikningsnúmerið er 0565-14-405630 kt. 640216-0500 (reikningur í eigu Hollvinasamtaka SAk) fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið.