Gleðileg jól

Það verða C og B vaktir sem standa vaktina hér um jólahelgina og D vakt kemur síðan á dagvakt á 2. í jólum.

Þeir sem standa vaktina á Þorláksmessu, aðfangadag og jóladag frá kl. 7:30-19:30 af C-vakt eru eftirtaldir:

C-vakt
Jóhann Þór Jónsson varðstjóri
Pétur Róbert Tryggvason aðstoðarvarðstjóri
Reynir Schiöth aðstoðarvarðstjóri á Akureyrarflugvelli
Kjartan Kolbeinsson
Valur Halldórsson

Þeir sem standa vaktina á Þorláksmessukvöld, aðfangadagskvöld og jóladagskvöld frá kl. 19:30-7:30 af -vakt eru eftirtaldir:

B-vakt
Sveinbjörn Dúason varðstjóri
Vilhelm Anton Hallgrímsson aðstoðarvarðstjóri
Alfreð Birgisson staðgengill aðstoðarvarðstjóra á Akureyrarflugvelli
Jón Sverrir Friðriksson
Sigurbjörn Gunnarsson
Helgi Schiöth

Við vonum að þessir ágætu starfsmenn okkar eigi friðsæla og rólega jólahátíð.

Gleðileg jól