Kaldavatnsleki við Hjalteyrargötu

Töluverður vatnleki varð hjá Grasrót við Hjallteyrargötu í morgun, en þar eru fjölmargar vinnustofur með allskynns starfssemi. Kaldavatnslögn hafði farið í sundur á 3 hæð í gær eða í nótt. Mikið vatn var á stóru svæði hafði lekið á milli hæða og alla leið niður í kjallara. Það tók Slökkviðið rúma 2 tíma að hreinsa upp vatn með 3 vatnssugum og dælu.