Klórgasleki hjá Mjöll-Frigg

Hann var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til skoðunar og meðferðar. Bæði dælubíll og sjúkrabíll frá slökkviliðinu voru sendir á vettvang og fóru tveir efnakafarar inn í rýmið með eiturefnamæli.

Lítið af klórgasi mun hafa sloppið út frá versksmiðjunni og þá var vindátt hagstæð,  Slökkvilið felldi niður eiturefnaský í kjallaranum með vatni og í kjölfarið var rýmið ræst.

Aðgerðum lauk um kl. 11:30.