Nemendur úr Símey í fræðslu.

Um var að ræða vinnuviku þar sem þær Jóhanna og Natalía völdu sér að kynnast störfum slökkviliðs Akureyrar.  Farið var yfir þá fjölbreytilegu þætti er starfinu tengjast ásamt því að taka verklega á t.d. reykköfun og fl. Þær toppuðu síðan vikuna með því að koma með kræsingar með kaffinu í dag og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.