Nýr deildarstjóri ráðinn hjá SA

Slökkvilið Akureyrar hefur ráðið Jóhann Þór Jónsson í starf deildarstjóra eldvarnaeftirlits. Jóhann hefur starfað sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá SA frá 1992 og þar af sem varðstjóri frá 2006. Við samstarfsmenn óskum Jóhanni til hamingju með starfið og hlökkum til að vinna áfram með honum.