SA í aðgerðum á Hofsjökli

Þetta eru mjög umfangsmiklar aðgerðir og hafa á annað hundrað björgunarmanna tekið þátt í henni eða verið í viðbragðsstöðu.  Aðgerðir sem þessar sýna fram á mikilvægi þess að atvinnumenn og sjálfboðaliðar geti unnið saman þannig að sérþekking hvers og eins nýtist sem best fyrir þá sem þurfa á hjálpinni að halda.