Stórbruni á Akranesi í gærkvöld.

Mynd úr myndasafni slökkviliðs
Mynd úr myndasafni slökkviliðs

Þegar svona fréttir bersat bregður okkur öllum og óneytanlega föum við að hugsa um okkar eigin fyritæki. Ég vona að allir hér á Akureyri og nágrenni hugi vel að sínu fyrirtæki og hafi velt fyrir sér hvort ekki sé allt eins og þá á að vera gagnvart brunavörnum í sínu fyrirtæki.

Ef þið ágætu atvinnurekendur og eigendur fyrirtækja hér á okkar starfssvæði hafið einhverjar efasemdir eða spurningar um öryggi ykkar húsnæðis þá endilega hafið samband við eldvarnareftirlit Slökkviliðs Akureyrar og við munum veita ykkur alla þá ráðleggingar sem þið óskið eftir. Nánari upplýsingar eldvarnareftirlit@akureyri.is eða í síma 4614200.

Hér er frétt af mbl.is um brunan á Akranesi í gærkvöldi. Smellið HÉR

Hér er frétt af visir.is um brunan á Akranesi í gærkvöldi. Smellið HÉR