Slökkvilið Akureyrar óskar eftir að ráða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn. Um er að ræða afleysingastörf vegna sumarleyfa starfsmanna við sjúkraflutninga, slökkvistörf og önnur almenn störf slökkviliðsins. Allar nánari upplýsingar á vef Akureyrarbæjar.
Smellið hér fyrir nánari útlistun á inntökuferli Slökkviliðs Akureyrar.
Hvetjum alla sem hafa áhuga til að sækja um!