Fréttir

SA fær bangsa að gjöf

Hannyrðaklúbburinn hittingur færir slökkviliðinu bangsa í sjúkrabílana

Málþing viðbragðsaðila um sameiginlega fræðslu- og þjálfunarmiðstöð

Málþing slysavarna- og viðbragðsaðila. Er skilvirkt að viðbragðsaðilar séu með fræðslu og þjálfunaraðstöðu á einum stað? Getum við gert gott betra með því? Með endurmenntun og þjálfun um landið, út frá slíkri fræðslu og þjálfunarmiðstöð?

Ný brunavarnaáætlun SA

Samþykkt hefur verið ný brunavarnaáætlun fyrir starfssvæði Slökkviliðsins.

Laus störf hjá Slökkviliðinu

Laus eru til umsókna störf hjá slökkviliðinu. Um er að ræða vaktavinnu við slökkviliðsstörf og sjúkraflutninga ásamt öðrum störfum slökkviliðsmanna.

Nýr varaslökkviliðstjóri tekur við hjá SA

Gunnar Rúnar Ólafsson tekur við embætti varaslökkviliðsstjóra.

Nýr deildarstjóri ráðinn hjá SA

Jóhann Þór Jónsson hefur verið ráðinn sem deildarstjóri eldvarnaeftirlits hjá Slökkviliði Akureyrar.

Aðalvarðstjóri á eftirlaun eftir 42 ára starf hjá SA.

Í gær var síðasti vinnudagur Viðars Þorleifssonar hjá Slökkviliði Akureyrar.

Gengið af göflunum - gengið til góðs

Starfsmenn SA hafa staðið fyrir ýmsum gjörningum undanfarið í fjáröflunarskyni fyrir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri.

Fréttaleysi hér á síðunni

Lítið hefur verið um fréttir af starfi og málum SA undanfarið hér á þessari síðu. Aðalástæðan er að við höfum tekið í notkun facebook síðu. Þar eru fréttir af Slökkviliðinu og tengdum málum. linkur á síðuna er hér https://www.facebook.com/slokkak/?ref=bookmarks

600 sjúkraflug á árinu

Slökkvilið Akureyrar og Mýflug eru á þessari stundu í sexhundraðasta sjúkrafluginu á þessu ári.