18.01.2016
Viðar Þorleifsson hefur starfað hjá Slökkviliði Akureyrar í 40 ár.
14.12.2015
Það sem af er ári hefur verið mikið annríki í sjúkraflugi hjá Slökkviliði Akureyrar.
11.11.2015
Slökkvilið Akureyrar kalla út vegna elds í íbúðarhúsi sem reyndist vera mannlaust.
18.10.2015
Slökkviliðið á Akureyri var kallað út vegna elds í smábát sem var við bryggju í Sandgerðisbót á Akureyri
16.01.2015
Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir kl. 15 í dag vegna elds í fjölbýlishúsi á Akureyri
12.01.2015
Á eftirfarandi tengli eru upplýsingar um laus störf sem hafa verið auglýst hjá Slökkviliði Akureyrar
http://www.akureyri.is/is/stjornkerfid/vinnustadurinn/storf-i-bodi-sap
30.12.2014
Slökkviliðsmenn á Akureyri hafa haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar bæði í sjúkraflutningum og öðrum útköllum.
24.12.2014
Slökkviliðið var kallað út um kl. 03:30 vegna elds í íbúðarhúsi í Eyjafjarðarsveit