Fræðslubæklingur

Eldvarnir heimilisins

Fræðslubæklingur um eldvarnir heimilisins sem Eldvarnabandalag Íslands, EBÍ, gaf út á árinu 2009.

Slökkvilið landsins fengu hann án endurgjalds og dreifðu þau honum sum hver inná hvert heimili á sínu starfssvæði.