Sjúkraflug

Sjúkraflug                                                                                                     

Slökkvilið Akureyrar fer í um 500 sjúkraflug ár hvert og má sjá skiptingu þeirra í árskýrslum liðsins. Þær má nálgast á stikunni hér til vinstri.

  Sjúkraflutningamenn frá SA fara í öll sjúkraflug á landinu öllu,   Frá 1. janúar 2006 hefur flugfélagið Mýflug séð um sjúkraflugið á svæðinu og notar til þess sérútbúna sjúkraflugvél af gerðinni King Air 200. 

Ennfremur hafa sjúkraflutningamenn mannað sjúkraflug til Grænlands í samstarfi við Norlandair.  Einnig eru nokkur flug á ári til Norðurlandanna og jafnvel víðar.  Nánari upplýsingar fá finna á heimasíðu sjúkraflugsins http://www.sjukraflug.is

 

 

King Air sjúkraflugvél Mýflugs.

61-207 King Air sjúkraflugvél Mýflugs

Tekið á mót TF-GNÁ á þyrlupalli FSA.