Viðbragðsáætlanir og eigið eftirlit

Mikilvægt er að fyrirtæki og stofnanir séu með eigið eldvarnaeftirlit og viðbragðsáætlanir til að tryggja rétt viðbrögð og öryggi starfsmanna ef eldur verður laus.

Frekari upplýsingar um eigið eftirlit fyrirtækja má nálgast á heimasíðu SHS www.shs.is