Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Almannavarnir heyra undir ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðherra. Hann skipar almannavarnaráð sem stýrir starfsemi almannavarna í landinu. Eftirtaldir eiga sæti í almannavarnaráði: Forstjóri Landhelgisgæslunnar, forstjóri Landssímans hf., landlæknir, ríkislögreglustjóri og vegamálastjóri.

Tilkynningar frá Almannavörnum eru sendar um Ríkisútvarpið, Sjónvarpið, Stöð 2 og Bylgjuna, sem hafa dreifikerfi á landsvísu.

Heimasíða almannavarna, almannavarnir.is.