Börnin og almannavarnir

 

ALVAR, ALVÖR, jarðskjálftarnir og ÞÚ

Alvar og Alvör eru systikini.  Einu sinni kom stór jarðskjálfti og Alvör og Alvar urðu alveg ofsalega hrædd af því þau kunnu einfaldlega ekki að KRJÚPA-SKÝLA-HALDA eins og á að gera ef það kemur jarðskjálfti.

Það fyrsta sem þau gerðu eftir að jarðskjálftarnir voru hættir, var að læra hvað á að gera þegar það verður jarðskjálfti.  

Ýttu hér til að læra hvað á að gera.

Ýttu  hér til að opna litabók um Alvar og Alvör.  Svo getur þú prentað hana út og litað í hana. 

 

Fengið af síðu Almannavarna.