Leiðbeiningar við áföll

Slökkviliðið hefur gefið út bækling sem nefnist "Eftir áfallið". Hann er  til hjálpar þeim sem verða fyrir eignatjóni af völdum elds eða annars.  Smellið hér til nálgast "Eftir áfallið" á PDF.