339 sjúkraflug

Það sem af er árinu hefur verið farið í 339 sjúkraflug á vegum slökkviliðs Akureyrar. Um er að ræða sambærilegan fjölda og á sama tíma 2011.  Fluttir hafa verið 359 sjúklingar í þessum ferðum.

Þorbjörn Guðrúnarson

Slökkviliðsstjóri.