Aðkoma viðbragðsaðila að frístundahúsabyggð

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gefið út leiðbeiningar varðandi aðkomu viðbragðsaðila að frístundahúsabyggð. Við hvetjum alla sumarhúsaeigendur til þess að kynna sér þessar leiðbeiningar og gæta þess að aðgengi viðbragðsaðila sé gott.

Nánar má lesa um brunavarnir í frístundabyggðum hér.