Árlegt Eldvarnaátak LSS og slökkviliðanna

Hér erum við að fræða nemendur í Glerárskóla á Aku
Hér erum við að fræða nemendur í Glerárskóla á Aku

Slökkviliðsmenn slökkviliðs Akureyrar hafa þessa vikuna verið á ferðinni í grunnskólum Akureyrar og nágrennis.  Þar sem að árlegt Eldvarnarátak LSS og slökkviliðsmanna stendur nú yfir.  Þá er 3. bekkur í grunnskólum landsins heimsóttur og fræða börnin um eldvarnir heimilinna.  Krakkarnir eru þær bestu forvarnir sem hægt er að hafa og taka þau af miklum áhuga við þessari fræðslu og fara með það heim.