Fundur Slökkviliðsstjóra

Mörg mál voru á dagskrá fundarins og sum hver þeirra samþykkt og frágengin. Má þar nefna að skólamál Brunamálaskólans munu fara í Fjarkennslu. Samræmdur fatnaður slökkviliðsmanna á landsvísu á góðu skriði. Nýtt kallnúmerakerfi fyrir slökkviliðin í landinum var samþykkt og fer til notkunar. Mikið snjóaði á fundinum og ófært víðan um svæði en engu að síður var góð mæting og var fundurinn í alla staði afar góður.