Fréttir

Sjúkraflug komin í 420

Allt stefnir í að enn fjölgi flutningum í sjúkraflugi á vegum slökkviliðs Akureyrar á milli ára.

Reykköfunaræfingar hjá öllum vöktum.

Allar vaktir taka reykköfunaræfingar í október undir stjórn Vilhelms A. Hallgrímssonar. Fyrst er hálfur dagur í bóklegt þar sem farið er í upprifjun á vinnureglum og aðferðum. Síðan er hálfur dagur í verklegar æfingar.

Slys í hálkunni

Í morgun urðu tvö slys í umdæmi Slökkviliðs Akureyrar vegna hálku með stuttu millibili.  Í Eyjafjarðarsveit varð harður árekstur tveggja bíla og í Bakkaselsbrekku valt bifreið með tveimur mönnum.