Fréttir

Gengið af göflunum - gengið til góðs

Starfsmenn SA hafa staðið fyrir ýmsum gjörningum undanfarið í fjáröflunarskyni fyrir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri.