Fréttir

600 sjúkraflug á árinu

Slökkvilið Akureyrar og Mýflug eru á þessari stundu í sexhundraðasta sjúkrafluginu á þessu ári.