Fréttir

Eldvarnarátak 2013

Hið árlega eldvarnarátak LSS og slökkviliðsmanna um land allt er hafið enn eitt árið. Þetta frábæra verkefni er klárlega að skila góðum árangri þar sem krakkarnir eru góðir eldvarnarfulltrúar.

Miklar annir hjá Slökkviliðinu í dag

Um miðjan dag var útkall í Slippinn á Akureyri vegna eiturefnaleka um borð í skipi. Á meðan því stóð kom annað útkall um bílveltu á Svalbarðsströnd en auk þessa alls var sjúkraflug í gangi og sjúkraflutningur á austfirði.