Fréttir

Skíðastaðasprettur

Slökkviliðsmenn létu sitt ekki eftir liggja og tóku þátt í Skíðastaðaspretti á laugardaginn til styrktar Gísla Sverrissyni glímir við lömun eftir reiðhjólaslys fyrr í þessum mánuði.

Óskiljanleg hegðun.

Við lítum það afar alvarlegum augum þegar upp koma tilfelli sem þessi, þar sem við erum boðaðir út á fölskum forsendum.

Gabb

Við héldum að sá tími væri liðinn að menn göbbuðu slökkviliðið í útköll!