Fréttir

Útskriftarhátíð Loga og Glóð

Í gær, þriðjudaginn 16. maí, var haldin útskriftarhátíð fyrir börnin úr elstu deildum leikskólanna sem þakklætisvott frá Slökkviliðinu fyrir þá góðu vinnu sem þau hafa sinnt í brunavörnum í leikskólunum í vetur. Þá voru leikskólarnir sóttir á rútum og boðið í heimsókn á Slökkvistöðina þar sem þau glímdu meðal annars við þrautabraut, fengu að æfa sig á brunaslöngunum og prófa reykköfun.

Aðkoma viðbragðsaðila að frístundahúsabyggð

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gefið út leiðbeiningar varðandi aðkomu viðbragðsaðila að frístundahúsabyggð. Við hvetjum alla sumarhúsaeigendur til þess að kynna sér þessar leiðbeiningar og gæta þess að aðgengi viðbragðsaðila sé gott.

Störf í boði - Verkefnastjóri á skrifstofu

Slökkvilið Akureyrar - Fullt starf Umsóknarfrestur: 19.03.2023