Fréttir

Vinningshafar í eldvarnargetrauninni 2009

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) efndi til árlegs Eldvarnaátaks í nóvember 2009 í samstarfi við TM, Brunamálastofnun, slökkviliðin, 112 og fleiri aðila. Slökkviliðsmenn heimsóttu nær alla grunnskóla landsins, fræddu átta ára börn um eldvarnir og öryggismál og gáfu þeim kost á að taka þátt í Eldvarnagetrauninni 2009.