Fréttir

Manni bjargað úr brennandi húsi

Rétt fyrir kl hálf níu í kvöld var slökkviliðið kallað út vegna mikils reyks frá húsi við Barmahlíð á Akureyri. 

Æfing með FSA og sænskri sjúkraflugssveit

Á laugardaginn tók Slökkvilið Akureyrar þátt í stórri æfingu með Sjúkrahúsinu á Akureyri, Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri og SNAM sem stendur fyrir The Swedish National Air Medevac en þeir komu til Akureyrar með sérútbúna Boeing 737 sjúkraflugvél sem getur tekið tugi sjúklinga, þar af 6 gjörgæslusjúklinga.