Fréttir

Eldvarnarvika

Eldvarnarátak LSS stendur yfir þessa vikuna frá 19. nóvember til 27. nóvember. Slökkviliðsmenn munu heimsækja alla 3. bekkinga í grunnskólum landsins og fræða þau um eldvarnir og viðbrögð við vá vegna eldsvoða. Átakið hófst formlega hjá 3. bekk Lundarskóla á Akureyri þar sem formaður LSS og bæjarstjórinn ræddu við krakkana um máefnin.

Logi og Glóð í Grímsey

Þriðjudaginn 16. nóvember fór fram fræðsla á vegum Slökkviliðs Akureyrar út í Grímsey.  Leik- og grunnskólabörn í eyjunni vor frædd um eldavarnir og hættur sem geta skapast ef óvarlega er farið með eld.      

Eiturefnaslys í Becromal

Slökkviliðið á Akureyri var með talsverðan viðbúnað í dag vegna tilkynningar um eiturefnaslys í verksmiðjum Becromal við Krossanes.