Fréttir

Reykur í Kristine

Kl: 02:30 í nótt barst slökkviliði Akureyrar tilkynning um reyk í vélarrúmi Samherjatogarans Kristine sem lá við bryggju á Akureyri.

Gamli SA-1 tilbúinn.

Í dag hélt slökkvilið Akureyrar formlega upp á það að Gamli forystubíll liðsins SA-1 er tilbúinn eftir glæsilegar endurbætur.

Ungar hetjur komu í heimsókn á slökkvistöðina í dag