Fréttir

Málþing viðbragðsaðila um sameiginlega fræðslu- og þjálfunarmiðstöð

Málþing slysavarna- og viðbragðsaðila. Er skilvirkt að viðbragðsaðilar séu með fræðslu og þjálfunaraðstöðu á einum stað? Getum við gert gott betra með því? Með endurmenntun og þjálfun um landið, út frá slíkri fræðslu og þjálfunarmiðstöð?