Fréttir

Tölfræði 2023

Slökkvilið Akureyrar sinnir lögbundnum verkefnum eins og slökkvistörfum og eldvarnareftirliti, en einnig sjúkraflutningum fyrir Akureyri og nágrenni en auk þess sinna sjúkraflutningamenn SA öllum sjúklingum sem fluttir eru með sjúkraflugi á Íslandi.