Fréttir

Samstarf við JMJ

Slökkvilið Akureyrar er komið í samstarf með herrafataverslun JMJ á Akureyri.

Flugslysaæfing

Laugardaginn 26 apríl var haldin flugslysaæfing í Vestmannaeyjum.

Að loknu námi tekur við..

Seinnipartinn í gær lauk námskeiðsröðinni fjallamennska 1 og fjallabjörgun 1.  8 þátttakendur voru frá sérsveit ríkislögreglustjóra og 7 frá Slökkviliði Akureyrar.

Námsstefna í sjúkraflutningum.

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur fyrir námstefnu í sjúkraflutningum 2.-3. maí nk. að Hótel Loftleiðum.

Reykur í stigagangi fjölbýlishúss

Slökkviliðið á Akureyri var kallað út í nótt vegna reyks í stigagangi fjölbýlishúss.

Námskeið í Slöngubátum og fjallabjörgun.

Núna sitja átta slökkviliðsmenn frá SA, 4 daga námskeið í sérhæfðri fjallabjörgun ásamt sérsveitarmönnum frá Ríkislögreglustjóra.  Stjórnandi námskeiðsins er Gunnar A. Vilhjálmsson yfirkennari fjallmennsku hjá Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, en hann er slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá SA. Um síðustu helgi sátu svo fjórir slökkviliðsmenn námskeiðið "slöngubátur 2" frá Björgunarskóla SL.

Bílvelta á Borgarbraut

Tilkynning barst kl:12:20 til Slökkviliðs Akureyrar um bílveltu á Borgarbraut. Strax varð ljóst á alvarleika tilkynningar að þörf var á öllu vakthafandi varðliði ásamt því að hringja inn viðbótarliðsmenn.