Fréttir

Skyldi þetta vera útkallstæki

Slökkviliðsstjórarnir á leið í útkall ?...............

Nýliðar í þjálfun

Undanfarna daga hafa tveir nýjir menn verið í þjálfun hjá Slökkviliði Akureyrar.  Þeir Vigfús Bjarkason og Björn Björnsson eru í annari viku af þremur í fornámi.  Þeir fara síðan til starfa á vöktum um miðjan apríl.  Þriðji nýliðinn, Ólafur Björn Borgarsson, lauk fornámi í mars og byrjaði á vöktum 1. apríl.  Þeir munu síðan allir fara á grunnnámskeið í sjúkraflutningum í haust.

Eldur í Fjólugötu 18

Kl. 9:00 barst Slökkviliði Akureyrar tilkynning um staðfestan eld í íbúðarhúsi við Fjólugötu 18, Akureyri. Kl. 9:03 var slökkviliðið á staðnum. Upplýsingar voru að tveir fullornir hefðu forðað sér út vegna elds á miðhæð í þriggja hæða húsi. Ekki lágu fyrir upplýsingar um aðra í húsinu...........

Afeitrunartjöld

Slökkviliðið Akureyrar og Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins eru að kanna verð og gæði á tjöldum til afeitrunar á mengunarslysavettvangi. Þessi tjöld geta að sjálfsögðu nýst í öllum tilfellum þar sem slökkviliðið er að störfum þ.e. hvort heldur er sem aðstaða fyrir slökkviliðsmenn eða fórnalömb slysa.........................

Þrír eldsvoðar á einni viku.

Undanfarna viku hefur Slökkviliðið farið í þrjú eldútköll.  Eitt var á veitingastað á Akureyri en hin tvö í íbúðarhús, annað á Akureyri en hitt í Fnjóskadal.  Í tveim fyrri útköllunum varð ekki mikið tjón en í Fnjóskadal varð mikið tjón.   

Mengunarmælar

Undirbúningur búnaðarkaupa Slökkviliðs Akureyrar vegna mengunarslysa eru vel á veg kominn. Á næstu dögum mun verða tekinn endanleg ákvörðun um kaup á mengunarmælum vegna mengunarslysa....................................