Fréttir

Nemendur úr Símey í fræðslu.

Tvær stúlkur úr starfsmenntun Símeyjar hafa verið í fræðslu þessa vikuna hjá slökkviliði Akureyrar.

Eldur í endurvinnslubíl

Í dag kom upp eldur í farmi endurvinnslubíls í þann mund sem hann var að losa farminn inn í flokkunartjaldi Gámaþjónustunar og Endurvinnslunar á Akureyri.

Öskudagur

Yndislegur morgun. Þessi dagur er einn af skemmtilegustu dögum ársins. Frábærir krakkar sem komu og heimsóttu okkur og sungu fyrir okkur.