Fréttir

Liðsheild meðal slökkviliðsmanna

Á síðasta ári kom til okkar Telma Sveinsdóttir, hún stundaði þá Mastersnám í Mannauðsstjórnun við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Ársskýrsla 2008

Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar er komin út.

Undirritun Brunavarnaáætlunar

Í dag var undirrituð Brunavarnaáætlun slökkviliðs Akureyrar.

Útköll Slökkviliðs Akureyrar árið 2008.

Útköll hjá slökkviliði Akureyrar 2008 voru 2,263 talsins og er það fjölgun um 119 útköll á milli árana 2007 og 2008 eða um 5.5%.

Tvö eldútköll á sama tíma

Um kl. 22 í gærkvöldi var slökkviliðið kallað út vegna elds í ruslakari sem stóð við Leikskólann Kiðagil. Mikill eldur var í gámnum og litlu munaði að eldur bærist í sjálfan leikskólann en rúða við gáminn sprakk við hitann og barst nokkur reykur inn í skólann.

Nýársnótt róleg og notaleg

Ekki þurfti að kalla út slökkvibíla liðsins á nýársnótt sem telst mjög gott.  Áramótafögnuður Akureyringa og nærsveitunga  fór því afar vel fram. Sjúkrabílar liðsins voru kallaðir 6 sinnum út í minni háttar óhöpp.