Fréttir

Gamli Ford

Það styttist hann er óðum að taka á sig rétta mynd sá gamli flest komið að utan sem vantaði í hann svo sem allar pakningar í hurðar og glugga en vantar þó klæðninguna í toppinn og hurðar spjöldin. Svo er verið að leita að ýmsu gömlu dóti sem vantar stúta,ljóskastara og fl. Lesa meira.

Ársskýrsla liðsins komin út

Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar fyrir árið 2010 er komin út.

Nemendur úr Símey í fræðslu.

Tvær stúlkur úr starfsmenntun Símeyjar hafa verið í fræðslu þessa vikuna hjá slökkviliði Akureyrar.