Fréttir

Útkall slökkvilið vegna sinubruna

Slökkviliðið var kallað út vegna sinubruna í Hörgársveit í gær 31/5 2012

Árekstur á Akureyri

Harður árekstur varð á Akureyri í dag.

Móðir og barn vakna við reykskynjara...

Reyndist vera pottur á eldavél.

Erfiðar aðstæður

Það getur verið naumt skammtað plássið fyrir stóra bíla...

Æfinga og tiltektarferð í Grímsey

Um liðna helgi fóru tveir starsfmenn liðsins út í Grímsey með þjálfunaræfingu.

Vatnsleki

Slökkvilið var boðað í Hrísalund vegna vatnsleka.