Fréttir

Vatnsleki í Hafnarstræti 98

Athugull vefarandi tók eftir reyk (gufu) sem lagði úr skorsteini Hafnarstrætis 98 (Gamla Hótel Akureyri), en húsið er mannlaust og hefur verið slíkt um hríð. Slökkvilið Akureyrar sendi strax dælubíl á staðinn til að kanna aðstæður.

Reykur um borð í Skipi

Slökkvilið Akureyrar var kallað út kl: 04:30  í nótt þar sem neyðarlínu barst tilkynning frá Oddeyrinni EA um reyk í vélarrúmi skipsins.

Ekkert Fikt

Slökkvilið Akureyrar er byrjað að undirbúa sig fyrir áramótin.  Í vikunni hófust heimsóknir í 7. bekki í grunnskólanna á okkar starfssvæði.